Fjarðabyggð – Mismunandi þjónusta

22
jan, 2015
Prenta grein
Leturstærð -16+
Á Reyðarfirði er opið 6 daga í viku.
Á Norðfirði og Eskifirði er opið 4 daga í viku.
Á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði er opið 2 daga í viku.
Hvernig er það fundið út að Jón jónsson á Reyðarfirði þurfi að hafa aðgang að söfnunarstöð sex daga í viku, en Bjarni Sigurðsson á Fáskrúðsfirði þurfi að láta sér nægja tveggja daga aðgengi á sama tímabili?
Tengdar greinar
Danskir brjóstdropar eða þannig
Flensan heimsótti mig seinni partinn í síðustu viku. Byrjaði með beinverkjum og hálsbólgu, síðan fylgdi slæmur hósti, hausverkur, hiti og
Náttúrupassi – Enn ein skattheimtan
Senn líður að framlagningu frumvarps um náttúrupassa. Passi þessi gerir ráð fyrir að þeir sem vilja njóta íslenskrar náttúru frá
Sólvangur á hausti lífsins
Hvað er yndislegra, á síðustu dögum ævinnar, en dvelja hlandblautur og bundinn við rúmið sitt og bíða þess að njóta
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>