Fjarðabyggð – Niðurstöður Pisa könnunar 2015

Fjarðabyggð – Niðurstöður Pisa könnunar 2015

Þóroddur Helgason, fræðslustjóri

Þóroddur Helgason, fræðslustjóri

Á 36. fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar var farið yfir niðurstöður Pisa könnunar 2015 fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð. Fram kemur að árangur er umtalsvert betri en 2012 í þeim þremur greinum sem um ræðir. Í náttúrulæsi er árangur yfir landsmeðaltali, jafn landsmeðaltali í stærðfræðilæsi en neðan við landsmeðaltal í lesskilningi. Árangur er þó alls staðar neðan við OECD meðalal líkt og landið í heild. Bestur er árangur í stærðfræðilæsi sem er rétt við OECD meðaltalið. Fræðslunefnd gleðst yfir bættum árangri en leggur jafnframt áherslu á mikilvægi þess að skólastarfið einkennist af fjölbreytilegum kennsluháttum í öllum námsgreinum, góðum skólabrag og vellíðan nemenda. – Fræðslunefnd fær okkar hrós fyrir ítarlega og upplýsandi fundargerð. – Formaður Fræðslunefndar er Pálína Margeirsdóttir.


Tengdar greinar

Sinubrunar í Fjarðabyggð

Nokkuð mikið var um sinubruna í Fjarðabyggð um þessi áramót. Samkvæmt frétt á vefsvæði Austurfrétta, fór Slökkvilið Fjarðabyggðar í 15

Æfing slökkviliðs Fjarðabyggðar í Fáskrúðsfirði

“Slökkvilið Fjarðabyggðar mun á næstunni verða með æfingu í gömlu sjóhúsi við Hafnargötu í Fáskrúðsfirði. Talsverður viðbúnaður verður á svæðinu

Abba er best – I Have A Dream

Hér flytja þær Agnetha Fältskog og Anni-Frid Lyngstad hið ljúfa lag I Have A Dream

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.