Fjárlagafrumvarpið – Aldraðir og öryrkjar mega éta það sem úti frýs

Stjórnarandstaðan barðist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og aldraðra í umræðu um fjárlagafrumvarpið, án árangurs.
Fróðlegt var að fylgjast með umræðunni, þar sem meirihlutinn undir stjórn sjálfstæðis- og framsóknarflokks, veifaði afvegaleiðandi excel útreikningum um milljarða ávinninga til handa bótaþegum. – Þegar grannt var skoðað, mátti sjá að meintir milljarðar voru að skila bótaþegum örfáum þúsundköllum eftir skatt. – Þannig að áfram mega aldraðir og öryrkjar búa við þau býtti að lifa af sultarlaunum og ölmusu.
Kærar þakkir til:
Þingmanna Bjartrar framtíðar
Þingmanna Pírata
Þingmanna Samfylkingar og
Þingmanna Vinstri grænna.
Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur hafi skömm fyrir sína framgöngu.
Tengdar greinar
Tvær þjóðir – Eitthvað þarf að breytast til batnaðar
Enn einn Excel snillingurinn úr ranni frjálshyggjunnar, Daði Már Kristófersson, umhverfis og auðlindahagfræðingur að mennt, kvaddi sér hljóðs á Degi
Hláturinn lengir lífið – Myndband
Hláturinn lengir..
Nokkrir góðir fiskabrandarar á hrekkjavöku
Sjá myndband hér fyrir neðan