Fjármálaráðherra á villgötum

Og þetta er ekki það eina, þar við bætist að öll aðföng fólks og fyrirtækja á landsbyggðinni verða dýrari. Flutningafyrirtækin munu hækka gjaldskrár sínar sama dag og fyrirhugaðar eldsneytishækkanir taka gildi. Pakkaflutningar eru svimandi hár kostnaðarliður í dag. Dæmi eru um að fyrirtækin krefji viðskiptavini sína um 3-5 þúsund krónur fyrir flutning á smápakka frá Reykjavík til Ausfjarða. Hækkað smásöluverð vegna aukins flutningskostnaðar kallar á hækkuð laun almennings í komandi kjarasamningum. Magnað að fjármálaráðherra skuli særa fram verðbólgudrauginn fræga, með svo afgerandi hætti sem hér er boðað.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð fækkar kennslutímum til sér- og stuðningskennslu sem og til innflytjendabarna
Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, FINNST EKKI, “var farið yfir drög að viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns til grunnskóla og áhrif
Vetur í Fáskrúðsfirði
Til þessa má segja að veturinn hafi verið víðs fjarri þar til í gær og í dag. Hestarnir okkar voru
Framkvæmdir við hesthúsið okkar
Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna