Fjármálaráðherra á villgötum

Og þetta er ekki það eina, þar við bætist að öll aðföng fólks og fyrirtækja á landsbyggðinni verða dýrari. Flutningafyrirtækin munu hækka gjaldskrár sínar sama dag og fyrirhugaðar eldsneytishækkanir taka gildi. Pakkaflutningar eru svimandi hár kostnaðarliður í dag. Dæmi eru um að fyrirtækin krefji viðskiptavini sína um 3-5 þúsund krónur fyrir flutning á smápakka frá Reykjavík til Ausfjarða. Hækkað smásöluverð vegna aukins flutningskostnaðar kallar á hækkuð laun almennings í komandi kjarasamningum. Magnað að fjármálaráðherra skuli særa fram verðbólgudrauginn fræga, með svo afgerandi hætti sem hér er boðað.
Tengdar greinar
Nánast óbyggilegt á landsbygðinni vegna okurfyrirtækja
Það er borðleggjandi að fljúga má til og frá íslandi fyrir þá upphæð sem fólki á landsbyggðinni er gert að
Húsasmiðjan hugsar hlýlega til viðskiptavina
Manni nánast vöknar um augun við að sjá rausnarlegt janúar tilboð Húsasmiðjunnar, þar sem boðið er uppá allt að 50
Til hamingju með 1. maí – Baráttudag verkalýðsfélaga
Það er nánast óbærilegt að hugsa til þess að nú árið 2017 skuli lægstu kauptaxtar vinnandi fólks vart nægja fyrir