Flugáætlanir
Aftur á forsíðu
Hér má fylgjast með ferðum flugvéla um allan heim, hvaðan þær eru að koma og hvert þær eru að fara. Ef smellt er á einstaka flugvél, sést hvað hún heitir, ferðahraði, og fylgjast má með flugtaki þeirra og lendingum. Hreint alveg magnað vefsvæði fyrir forvitna flugáhugamenn. Sjá hér eða smellið á mynd hér fyrir neðan til að skoða staðsetningu á korti hverju sinni.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>