Flutningaskip strandar í Fáskrúðsfirði

Um átta leitið í kvöld strandaði erlent flutningaskip í firðinum. “Samkvæmt tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg er búið að kalla út björgunarsveitir á Austurlandi, þar með talið björgunarbátinn Geisla og aðra báta allt frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Strandaða skipið er skráð á Bahama eyjum og er fraktskip en ekki er vitað hversu margir eru um borð. Samkvæmt nýjustu fregnum er björgunarbáturinn Geisli frá Fáskrúðsfirði komið að strandstað.” Segir á Mbl.is – Meðfylgjandi myndir eru frá Fáskrúðsfirði
Tengdar greinar
Samkvæmisleikir fyrir pólitíkusa og annað áhugafólk um leikaraskap
Störu- pissu og ullukeppnir eru að verða algengar í pólitík og teljast þær góð afþreying þegar málefnum hefur verið frestað
Forsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún, Eskifirði
Eigandi nýbyggðs hesthúss við Símonartún, Eskifirði, hefur skrifað bæjarstjórn Fjarðabyggðar bréf, þar sem hann fer þess á leit við bæjarfélagið
Góð sparnaðarráð fyrir okkur – Gætu hentað þér
Við Gerum stóru innkaupin í stórmarkaði/lágvöruverðsverslun, -allt að helmings verðmunur er á sumum vörum. Við slökkvum ljósin yfir hádaginn, förum