Flutningaskip strandar í Fáskrúðsfirði

Um átta leitið í kvöld strandaði erlent flutningaskip í firðinum. “Samkvæmt tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg er búið að kalla út björgunarsveitir á Austurlandi, þar með talið björgunarbátinn Geisla og aðra báta allt frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Strandaða skipið er skráð á Bahama eyjum og er fraktskip en ekki er vitað hversu margir eru um borð. Samkvæmt nýjustu fregnum er björgunarbáturinn Geisli frá Fáskrúðsfirði komið að strandstað.” Segir á Mbl.is – Meðfylgjandi myndir eru frá Fáskrúðsfirði
Tengdar greinar
Er þetta seinna Lénsskipulag eða bara EURO reglugerðafasismi?
Sjáum fyrir okkur örfáa, eða réttara sagt 5 hestamenn í fámennu byggðarlagi þar sem fátt eitt lítið er að gerast
Sparisjóður í góðum málum
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum
Lánareiknir – Skuldaleiðrétting húsnæðislána
Hér er vefsíða, þar sem skoða má hverra leiðréttinga má vænta til lækkunnar á verðtryggðu húsnæðislánunum. Sjá: Lánareiknir.