Forsetinn Ólafur Ragnar Grímsson aðstoðar við úthlutun matar til fátækra

Þá segir í sömu frétt: “Stjórnarmeirihlutinn hafnaði á lokadögum þingsins breytingatillögu minnihlutans á Alþingi við fjáraukalög sem hefðu hækkað bæturnar aldraðra og öryrkja afturvirkt. „Þeir sem hafa byggt upp þetta þjóðfélag, þá velmegun sem við njótum í dag, þá innviði þess íslands sem við þekkjum, eru hinir öldruðu,“ segir forsetinn. „Við eigum þakkarskuld við þetta fólk að það geti lifað sómasamlegu lífi og hvort sem það eru aldraðir eða öryrkjar eða fólkið sem þarf að standa hérna í biðröð í kuldanum til að eiga mat fyrir sjálfan sig og börnin er auðvitað merki um það að við sem þjóð höfum ekki staðið okkur.“ Rúv.is
Hvað á svo Bjarni Benediktsson nákvæmlega við þegar hann skrifar á Twitter: “Sýnist ÓRG vilja nýja forgangsröðun. Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem vesluborðin svigna?” – Ætlar Bjarni Benediktsson að hirða alsnægtarborðið af Ólafi Ragnari Grímssyni, af því forsetinn finnur til með þeim sem minna mega sín?
Tengdar greinar
Pólitísk rétthugsun
Haft var eftir einum af bankastjórum hrunsins, að hann hefði ekki séð neitt rangt við ákvarðanir sínar. Hann leit ekki
Áskorun til Guðna Th. Jóhannessonar um að skrifa ekki undir ráðningu dómara
Í áskorun segir: “Alþingi samþykkti skipun 15 dómara gegn ráðlagningu fagnefndar í einni atkvæðagreiðslu, en dómara skal þingið samþykkja hvern
Framkvæmdir við hesthúsið okkar
Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna