Fortitude – Dennis Quaid og Michelle Fairley meðal leikara

Tökur eru hafnar á öðrum þætti Fortitude, en þær hófust í byrjun febrúar. Nokkrar breytingar hafa orðið á leikaraliðinu, með því að stórstjörnurnar Dennis Quaid og Michelle Fairley hafa bæst í hópinn.
“Sem fyrr fer vetrarlandslag fjarðanna ásamt bæjarmyndum með veigamikil hlutverk, en fyrri þáttaröðin fékk einmitt mikið lof gagnrýnenda fyrir tilkomumiklar sviðsmyndir. Reyðarfjörður verður í forgrunni en tökur fara víðar fram s.s. á Eskifirði, í Fagradal, á Seyðisfirði og fyrir ofan byggðina á Reyðarfirði.” – Þetta kemur fram á vefsvæði Fjarðabyggðar.” – Sjá einnig Vefsvæði Fjarðabyggðar.
Tengdar greinar
Sérkennilegt val á bílastæði
Við rákumst á þennan mannlausa bíl í dag þar sem honum hafði verið lagt upp á gangstétt við gatnamót Hlíðargötu
Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað
Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga
Fjárlagafrumvarpið – Aldraðir og öryrkjar mega éta það sem úti frýs
Stjórnarandstaðan barðist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og aldraðra í umræðu um fjárlagafrumvarpið, án árangurs. Fróðlegt var að fylgjast með