Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði

Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði

Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust á eitt og þrem tímum seinna var verkinu lokið. – Sjá myndir.

SONY DSCHestamenn mættir á svæðið og byrjað að stilla upp.

SONY DSCMenn röðuðu sér á verkið, utan hrings sem innan.

SONY DSCAlfreð Steinn og Bubbi voru ánægðir með afraksturinn.

SONY DSCÓli stjórnaði af röggsemi.

SONY DSCMósi hans Óla Reynis fór fyrstu hringina.

SONY DSCGlaðbeittur hópur að verki loknu. – Talið frá vinstri: Alfreð Steinn, Viktor, Bubbi, Einar, Óli, Gunnar, Valbjörn.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.