Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði

15
mar, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust á eitt og þrem tímum seinna var verkinu lokið. – Sjá myndir.
Hestamenn mættir á svæðið og byrjað að stilla upp.
Menn röðuðu sér á verkið, utan hrings sem innan.
Alfreð Steinn og Bubbi voru ánægðir með afraksturinn.
Mósi hans Óla Reynis fór fyrstu hringina.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>