Framkvæmdir við hesthúsið okkar

Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna framvindu mála. Enn neðar má sjá aðrar breytingar sem voru gerðar árinu áður.

Gerðið nánast tilbúið. Takið eftir að það er búið að gróðursetja plöntur, fremst til hægri.
[caption id="attachment_1644" align="aligncenter" width="900"] Vestur gafl fyrir breytingar
[/caption]
Tengdar greinar
1984.is – Góð þjónusta og sanngjarnt verð
Við hér á Aust.is getum mælt með vefhýsingu hjá 1984.is – Frábær þjónusta og jákvætt starfsfólk sem er tilbúið til
Austurbrú skilar MAKE by til SAM-félagsins
Nú í byrjun september undirritaði Austurbrú samning við SAM-félagið, grasrótarfélag skapandi fólks á austurlandi. Samningurinn kveður á um yfirfærslu verkefnisins
VÍS lokar útibúi sínu í Fjarðabyggð – Bæjarráð bókar hörð mótmæli
“Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar 24.9.2018 mótmælti bæjarráð harðlega lokun á útibúi Vátryggingafélags Íslands í Fjarðabyggð. Bæjarráð Fjarðabyggðar mótmælir harðlega lokun