Framkvæmdir við hesthúsið okkar

Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna framvindu mála. Enn neðar má sjá aðrar breytingar sem voru gerðar árinu áður.

Gerðið nánast tilbúið. Takið eftir að það er búið að gróðursetja plöntur, fremst til hægri.
[caption id="attachment_1644" align="aligncenter" width="900"] Vestur gafl fyrir breytingar
[/caption]
Tengdar greinar
Samningur um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð
Á dögunum var ritað undir samning við Fjallmann Solutions ehf. og Landamerki ehf. um rekstur fimm tjalsvæða í Fjarðabyggð í
Sinubrunar í Fjarðabyggð
Nokkuð mikið var um sinubruna í Fjarðabyggð um þessi áramót. Samkvæmt frétt á vefsvæði Austurfrétta, fór Slökkvilið Fjarðabyggðar í 15
Bæjarráð Fjarðabyggðar kallar eftir leyfum til laxeldis
“Fiskeldi ályktun bæjarráðs – Bæjarráð Fjarðabyggðar vill ítreka fyrri bókun sína um útgáfu leyfa í tengslum við laxeldi. Enda tafir