Fría bókhaldskerfið Manager vinsælt

Eigandi kerfisins býður það frítt til afnota og segir það henta smærri fyrirtækjum og einyrkjum.
við höfum skoðað ýmis kerfi til þess ætluð að halda utan um bókhald, þar með talið Excel. – Í Manager þarf ekki að kunna skil á reikningsformúlum.
Aðrar evrópuþjóðir nota forritið til reikningshalds, -því ekki við? Ef bókhald er keyrt út á prentara í þríriti á þar til gerð reiknings eyðublöð sem eru fyrirfram númeruð, fæst ekki séð annað en forritið sé nothæft fyrir íslenska skattakerfið. – Til að hafa allan varan á, mælum við með að þeir sem nota kerfið, geri það í samvinnu við endurskoðanda sinn varðandi VSK skil og ársuppgjör.
Tengdar greinar
Hesthúsahverfið rafvætt
Þegar þetta er skrifað er búið að rafvæða nánast allt hesthúsahverfið okkar. Rafvæðingin varð rándýr aðgerð sem vatt uppá sig
Kjarabaráttan framundan
Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sagði í sjóvarpsviðtali á RÚV, að nú sé einstakt tækifæri til að halda áfram að auka
Hundurinn sem beit – Framhald
Fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands þann 24. október sl. “fjallaði m.a. um “málefni hunds sem hefur glefsað/bitið. Að ósk eiganda var hundurinn