Fría bókhaldskerfið Manager vinsælt

Eigandi kerfisins býður það frítt til afnota og segir það henta smærri fyrirtækjum og einyrkjum.
við höfum skoðað ýmis kerfi til þess ætluð að halda utan um bókhald, þar með talið Excel. – Í Manager þarf ekki að kunna skil á reikningsformúlum.
Aðrar evrópuþjóðir nota forritið til reikningshalds, -því ekki við? Ef bókhald er keyrt út á prentara í þríriti á þar til gerð reiknings eyðublöð sem eru fyrirfram númeruð, fæst ekki séð annað en forritið sé nothæft fyrir íslenska skattakerfið. – Til að hafa allan varan á, mælum við með að þeir sem nota kerfið, geri það í samvinnu við endurskoðanda sinn varðandi VSK skil og ársuppgjör.
Tengdar greinar
Virðing Alþingis – Orðheldni – Heiðarleiki – Drengskapur.
Segja má að Alþingi sé samansett af nokkrum hópum einstaklinga sem hafa komist á þing með því að gefa kjósendum
Bjarni Benediktsson fer með ósannindum gegn fátækum eldri borgurum
Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis í dag 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum
John Wick – Kvikmynd
Í stuttu máli; Geðtruflaður leigumorðingi verður ástfanginn og hættir störfum sem slíkur. Gerist ljúfur heimilismaður, elskar hunda og jafnframt sína