Frítt bókhaldsforrit fyrir þig

30
okt, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Já, það er rétt. Þú getur eignast frítt bókhaldsforrit Með því að smella hér. Velja má Windows, Mac, Ubuntu eða Fedora útgáfu forritsins, allt eftir þörfum hvers og eins. Engra skuldbindinga er krafist.
Tengdar greinar
Ríkidæmi Pírata
Fátækir íslendingar horfðu með forundran á Píratann, Jón Þór Ólafsson, rífa þrjá 10 þúsund krónu seðla í beinni útsendingu á
Er krónan hagstjórnartæki útgerðarmanna?
Sagan Fallandi gengi, eftir rithöfundinn Eric Maria Remarque, gerist í Þýskalandi árið 1923. Þar ríkir óðaverðbólga. Sögupersónan Ludwig, er legsteinasölumaður
Helgarferð 26-29 okt. frá Egilsstöðum til Prag á hagstæðu verði
Ferðaskrifstofan Fatravel á Egilsstöðum er að bjóða beint flug frá Egilsstöðum til Prag og aftur til baka fyrir 39.900 krónur.
2 ummæli
Skrifa athugasemdSkrifa athugasemd
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Ég vildi gjarnan fá einhverjar upplýsingar um kerfið.
Ég er með læitið fyrirtæki, NANOTAEKNI EHF.
Við flytjum efni og seljum. Við þurfum lager og sölu og viðskiptamenn
Sæll.
Skoðaðu hjálparsíðu Manager: https://forum.manager.io/
Kveðja. Gunnar