Girðingarvinnan leikur einn – Myndband

22
okt, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er af sem áður var, þegar tveir menn hlupu um með járnkarl á milli sín með uppáþræddri gaddavírsrúllu. Fyrst einn strengur og svo annar, allt að fimm strengir í hæð girðingar. Nú virðist enginn svitna lengur við þessa fyrrverandi þrælavinnu og er það vel að stritið minnki í sveitinni á síðustu og verstu tímum, þegar sláturhúsin eru enn og aftur að lækka afurðagreiðslur til bænda.
Tengdar greinar
Sólin er mætt í Fáskrúðsfjörðinn
Það var víst í gær 28. janúar sem við hefðum átt að sjá sólina hér niður í þorpi, en vegna
Framkvæmdir við hesthúsið okkar
Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>