Girðingarvinnan leikur einn – Myndband

22
okt, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er af sem áður var, þegar tveir menn hlupu um með járnkarl á milli sín með uppáþræddri gaddavírsrúllu. Fyrst einn strengur og svo annar, allt að fimm strengir í hæð girðingar. Nú virðist enginn svitna lengur við þessa fyrrverandi þrælavinnu og er það vel að stritið minnki í sveitinni á síðustu og verstu tímum, þegar sláturhúsin eru enn og aftur að lækka afurðagreiðslur til bænda.
Tengdar greinar
Slökkvilið Fjarðabyggðar stendur fyrir húsbruna á Fáskrúðsfirði
Eldri hjónum var illa brugðið þegar þau sáu reyk og eldsloga bera við himinn, og svo virtist þeim úr fjarska
Fjarðabyggð – Mismunandi þjónusta
Opnunartímar söfnunarstöðva eru mismunandi eftir bæjarkjörnum í Fjarðarðabyggð. Á Reyðarfirði er opið 6 daga í viku. Á Norðfirði og Eskifirði
Fróðleikur um hesta
“Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs. Elsti hesturinn er talinn hafa verið „Old Billy“ sem
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>