Girðingarvinnan leikur einn – Myndband

Girðingarvinnan leikur einn – Myndband

Það er af sem áður var, þegar tveir menn hlupu um með járnkarl á milli sín með uppáþræddri gaddavírsrúllu. Fyrst einn strengur og svo annar, allt að fimm strengir í hæð girðingar. Nú virðist enginn svitna lengur við þessa fyrrverandi þrælavinnu og er það vel að stritið minnki í sveitinni á síðustu og verstu tímum, þegar sláturhúsin eru enn og aftur að lækka afurðagreiðslur til bænda.


Tengdar greinar

Fjarðabyggð hefur áhyggjur af fyrirhuguðu fiskeldi í Fáskrúðsfirði

Á fundi Bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þann 14. desember sl. “er tekið undir mikið af þeim áhyggjum sem komið hafa fram vegna

Samkvæmisleikir fyrir pólitíkusa og annað áhugafólk um leikaraskap

Störu- pissu og ullukeppnir eru að verða algengar í pólitík og teljast þær góð afþreying þegar málefnum hefur verið frestað

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.