Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2018 – Frítt fyrir eldri borgara

17
okt, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur á fundi þann 16. október fjallað um gjaldskrá líkamsræktarstöðva fyrir árið 2018 á fundinum kom fram að Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti gjaldskrá fyrir líkamsræktarstöðvar fyrir árið 2018 – Heilt yfir hækkar gjaldskráin um 2,7%. Þá leggur íþrótta- og tómstundanefnd til við bæjarráð, að Fjarðabyggð gefi eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu frían aðgang í líkamsrætarstöðvar sínar utan álagstíma. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
Tengdar greinar
Atvinnubátar og frístundatrillur eldri borgarar
Mörg sveitarfélög taka tillit til eldri borgara þegar þau ákveða bryggjugjöld. Vogar veittu 25% afsláttur til eldri borgara árið 2010
Biskup frá Skálholti á leið til Fáskrúðsfjarðar
Þau tíðindi voru að berast okkur hér á Aust.is í dag, að Biskup sé væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar öðru hvoru megin
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>