Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2018 – Frítt fyrir eldri borgara

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur á fundi þann 16. október fjallað um gjaldskrá líkamsræktarstöðva fyrir árið 2018 á fundinum kom fram að Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti gjaldskrá fyrir líkamsræktarstöðvar fyrir árið 2018 – Heilt yfir hækkar gjaldskráin um 2,7%. Þá leggur íþrótta- og tómstundanefnd til við bæjarráð, að Fjarðabyggð gefi eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu frían aðgang í líkamsrætarstöðvar sínar utan álagstíma. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
Tengdar greinar
Halldóra Mogensen um borgaralaun
Flutningsmenn: Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Jón Þór Ólafsson, Smári McCarthy, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Forseti. Undirstaða hugmyndafræðinnar
Loforð og efndir ríkisstjórna
Um þessa helgi hyggst Samfylkingin fara yfir niðurstöður síðustu kosninga og finna út hvað fór úrskeiðis í kosningabaráttunni og varð
Númerastimpillinn var að koma í hús
Þegar búið var að kanna málið, kom í ljós að númerastimpill var ódýrastur, (að teknu tilliti til flutningskostnaðar á milli