Glerártorg Akureyri – dýr verslunarstaður

Við vorum á Akureyri í vikunni og álpuðumst inn í verslunarkjarna staðarins við Glerártorg. Það var sama hvar skoðað var, öll verð í hæstu hæðum. Skyrtur úr þunnum gerfiefnum á konur fengust ekki undir sjöþúsund og fimmhundruð krónum. Samskonar skyrtur eru seldar á götumörkuðum í Bretlandi fyrir eitt og hálft til tvö pund. – Í Dressmann mátti fá tvennar gallabuxur með gölluðum rennilás, fyrir ríflega 10 þúsund krónur.
Rúmfatalagerinn stóð uppúr þar sem verð og gæði fóru nokkurn veginn saman.
Tengdar greinar
Laun og kostnaðargreiðslur þingmanna
Á þessari vefsíðu, sjá hér, “,,eru birtar upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra. Hægt verður að skoða fyrir
Jákvætt að banna gömlu glóperuna
Talið er að reglugerð ESB er varðar bann við notkun á glóperum, sem ljósgjafa í híbýlum, muni spara allt að
Magnað 5 ára gamalt bréf, stútfullt af loforðum, frá Bjarna Benediktssyni
Kjósendur og sérstaklega eldri borgarar þessa lands, eru vafalaust mjög glaðir með efndir Bjarna Benediktssonar á fyrirheitum sem hann gaf