Góð helgi með Pírötum

Laugardegi var að hluta varið með Pírötum á Austurlandi, en í skoðun er að koma upp Austurlands-deild. Fundur var haldinn á Eskifirði, þar sem píratarnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Rafn Gunnarsson mættu og gáfu okkur sýn á starf og hugsjónir pírata. Á mánudegi var svo búið að stofna hóp á Facebook, undir heitinu Píratar á Austurlandi og er sá vettvangur til skoðanaskipta á svæðinu.
Tengdar greinar
Aðstaða við smábátahafnir
Nú þegar fyrirhugað er að snyrta umhverfi smábátahafna mætti skoða að steypa eða grafa niður festingar sem festa má báta
Samningur um almenningssamgöngur á Austurlandi
SvAust ehf. tekur að sér að sjá um allan akstur sveitarfélaganna á Austurlandi sem unnt er að flokka sem almenningssamgöngur
Fjármálaráðherra á villgötum
Fjármálaráðherra Benedikt Jóhannesson mun mæla fyrir frumvarpi til fjárlaga í dag 14. september. Þar mun hann upplýsa okkur um fyrirhugaða