Góð helgi með Pírötum

Laugardegi var að hluta varið með Pírötum á Austurlandi, en í skoðun er að koma upp Austurlands-deild. Fundur var haldinn á Eskifirði, þar sem píratarnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Rafn Gunnarsson mættu og gáfu okkur sýn á starf og hugsjónir pírata. Á mánudegi var svo búið að stofna hóp á Facebook, undir heitinu Píratar á Austurlandi og er sá vettvangur til skoðanaskipta á svæðinu.
Tengdar greinar
Vertu á verði.is, í tjóni
ASÍ láglaunalögreglan, sem heldur utan um vefinn Vertu á verði.is virðist hafa gefist upp á hlutverki sínu við að halda
Sparisjóður í góðum málum
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum
Umsókn Fiskeldis Austurlands ehf um aðstöðu til samsetningar á sjókvíum í Fáskrúðsfirði hafnað
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur ógilt fyrri samþykkt þess efnis að Fiskeldi Austurlands fái til afnota/leigu frá 1. maí sl.,