Góð helgi með Pírötum

Laugardegi var að hluta varið með Pírötum á Austurlandi, en í skoðun er að koma upp Austurlands-deild. Fundur var haldinn á Eskifirði, þar sem píratarnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Rafn Gunnarsson mættu og gáfu okkur sýn á starf og hugsjónir pírata. Á mánudegi var svo búið að stofna hóp á Facebook, undir heitinu Píratar á Austurlandi og er sá vettvangur til skoðanaskipta á svæðinu.
Tengdar greinar
Aftur til fortíðar – RÚV með gamlar nýungar
Svo virðist sem Ríkisútvarp sjónvarp (RÚV), ætli að einbeita sér að endursýndu innlendu efni á komandi misserum. Af fréttum má
Útsölugrín
Við skruppum á Egilsstaði í gærdag og nutum góða veðursins. Í einni af fataverslunum staðarins gengum við niður Í einhvers
Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði
Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef