Golfklúbbur Byggðarholts fær húsnæði til eignar

Bæjarráð samþykkti á fundi þann 24. mars sl., að húsnæði Fjarðabyggðar að Byggðarholti á Eskifirði verði afsalað til Golfklúbbsins.
Til viðhaldsframkvæmda vegna húsnæðisins verði veitt á árinu 2014 1.250.000 kr. sem tekið er af liðnum óráðstafað. Dagskrárliðnum jafnframt vísað til fjárhagsáætlunar 2015. Bæjarstjóra falið að ganga frá afsali og undirrita samninga og gögn vegna þessa. – Saga Golfklúbbsins hefur verið brösótt í gegnum tíðina eins og lesa má í frétt DV undir fyrirsögninni “Golfklúbbur í kennitöluflakki” frá árinu 2009 DV
Tengdar greinar
Ógn af laxeldi í sjó – Þrjú athyglisverð myndbönd
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi
Hver berst fyrir kjörum öryrkja og eldri borgara?
Eftir að hafa hlustað á innblásnar 1. maí ræður verkalýðsleiðtoganna það sem af er degi og fyrirhugaðar aðgerðir þeirra ef
Okur í vöruflutningum – Kannaðu verð og leitaðu tilboða
Nú þegar verslun er hægt og bítandi að færast úr landi vegna óhagstæðs verðlags í íslenskum verslunum, getur borgað sig