Gönguferð í góða veðrinu

13
nóv, 2016
Prenta grein
Leturstærð -16+
Eftir langvarandi rigningu stytti upp í gær, laugardag og frysti síðan um kvöldið. Í morgun var svo kominn 1o gráðu hiti og þungskýjað, tilvalið gönguveður. Meðfylgjandi myndir eru afrakstur gönguferðarinnar.
Tengdar greinar
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þegar farið er með pakka í pósthúsið, er ekki sama hver póstleggur pakkann. Gefum okkur að þú standir við hliðina
Hestamenn á Fáskrúðsfirði þakklátir
Á síðasta sumri lagfærði bæjarfélagið vegaspotta við gatnamót að þjóðvegi, en vegurinn var orðinn mjög viðhaldsþurfi. Það ber að þakka.
Ásmundur Friðriksson – Hvort er betra mengun eða mengun?
“Ásmundur Friðriksson vill að sóðar verði sektaðir. Hann hefur, ásamt fimm öðrum þingmönnum, lagt fram lagafrumvarp þess efnis: „Rusl sem
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>