Gott að búa á austurlandi

28
feb, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það eru forréttindi að búa á austurlandi. Hér skartar náttúran hrikalegum fjöllum og gróðursælum dölum. Hreindýrahjarðir á beit í hlíðum og fiskisælar ár renna til sjávar. Veðursæld einstök. Firðirnir oftar en ekki, spegilsléttir. Stutt er að sækja sér vænan þorsk eða ýsu, ef bát er ýtt úr vör.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>