Gott veður með kvöldinu

20
júl, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það var ljúft að heimsækja hesthúsahverfið í kvöld. Lækurinn við hesthúsið var sem stórfljót eftir rigningu dagsins, spóinn vall í haganum og hrossin okkar voru á næstu grösum í góðu yfirlæti. – Myndirnar tala sýnu máli.
Tengdar greinar
Myndir frá Frönskum dögum
Gott veður og skemtilegheit á Frönskum dögum. Síðbúnar ljósmyndir frá hátíðinni.
Hestamenn og áhugafólk um hestamennsku í Fáskrúðsfirði skora á Fjarðabyggð
Hestamenn og áhugafólk um hestamennsku í Fáskrúðsfirði hafa sent Fjarðabyggð áskorunarlista með 90 nöfnum, þar sem skorað er á bæjaryfirvöld
Gott að búa á austurlandi
Það eru forréttindi að búa á austurlandi. Hér skartar náttúran hrikalegum fjöllum og gróðursælum dölum. Hreindýrahjarðir á beit í hlíðum
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>