Gott veður með kvöldinu

by Arndís / Gunnar | 20/07/2014 09:54

Það var ljúft að heimsækja hesthúsahverfið í kvöld. Lækurinn við hesthúsið var sem stórfljót eftir rigningu dagsins, spóinn vall í haganum og hrossin okkar voru á næstu grösum í góðu yfirlæti. – Myndirnar tala sýnu máli.

 

DCIM100MEDIA[1]

DCIM100MEDIA[2]

Grasbítur[3]

Grasbítur

 

 

 

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/07/IMAG0004.jpg
  2. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/07/IMAG0007.jpg
  3. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/07/IMAG00084.jpg

Source URL: https://aust.is/gott-vedur-med-kvoldinu/