Gróðurmön í hesthúsahverfinu Fáskrúðsfirði

Gróðurmön í hesthúsahverfinu Fáskrúðsfirði

Á góðviðrisdögum er gjarnan kalsa gustur frá hafi í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði, svokölluð innlögn nær sér venjulega á strik þegar nálgast fer hádegi, og lægjir ekki fyrr en sól lækkar á lofti.

Það var vel þegið að bæjarfélagið losaði uppgröft frá byggingaframkvæmdum utan við hesthúsahverfið, svo úr varð nokkra metra há gróðurvana mön. Hesthúsaeigendur bættu um betur og gróðursettu tré og sitthvað fleira í hana. – Nú ári síðar gefur að líta þokkalega vel gróið svæði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Eftir því sem gróður fer vaxandi gefur það fyrirheit um skjólsælla hesthúsahverfi.


Tengdar greinar

Brenglað verðmætamat í hnotskurn

Gárungar segja innanríkisráðuneytinu hafa borist bréf frá norskum stjórnvöldum, sem í lauslegri þýðingu hljóðar einhvern veginn þannig: Kæru íslendingar, við

Ráðleggingar til hestamanna um áramót

Dýrahald og flugeldar Um áramót hafa iðulega orðið slys og óhöpp vegna ofsahræðslu dýra við flugelda og hávaðann frá þeim.

LAUSAGANGA SAUÐFJÁR BÖNNUÐ INNAN ÞÉTTBÝLISMARKA FJARÐABYGGÐAR

Kæru umsjónarmenn SAUÐFJÁR sem og aðrir íbúar, Vegna ítrekaðra ábendinga um laust SAUÐFÉ innan íbúabyggðar í Fjarðabyggð vill dýraeftirlitið koma

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.