Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður segir aðskilnaðarstefnu í málefnum eldriborgara og öryrkja

29
apr, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Guðmundur Ingi, Flokki fólksins, segir það stefnu stjórnvalda að skilja að veikt fólk og eldri borgara þessa lands. Aðskilnaðurinn fari þannig fram að ef þessir einstaklingar ætli að ganga í hjónaband eða búa saman, þá missi þeir 60.000 kr. á mánuði, hver einstaklingur, 120.000 kr. samtals, eða 80.000 kr. eftir skatt. – Sjá umræðu hér fyrir neðan.
Tengdar greinar
Fjármálaráðherra á villgötum
Fjármálaráðherra Benedikt Jóhannesson mun mæla fyrir frumvarpi til fjárlaga í dag 14. september. Þar mun hann upplýsa okkur um fyrirhugaða
Bjarni Benediktsson boðar betri tíð með blóm í haga
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sá fyrir sér bjarta framtíð í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í gærdag. Þar talaði hann um þær
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>