Hafnarstjórn ræðir viðkomu Nörrænu á Eskifirði

Á fundi hafnarstjórnar á síðasta ári, var fjallað um erindi Smyril Line, þar sem óskað var eftir viðræðum um viðkomu Nörrænu í Fjarðabyggðarhöfnum. Í framhaldinu voru forsendur fyrir hafnaraðstöðu og staðarval skoðaðar. – Hafnarstjórn og bæjarráð samþykkir að viðræðum verði haldið áfram með fyrirhugaða staðsetningu á Eskifirði. Sjá fundargerð. – Ath. Fundargerð finnst ekki lengur.
Tengdar greinar
RÚV í góðum málum – Tvær kvikmyndir þeirra Ethan og Joel Coen….
…og sú þriðja í kvöld. Ég tek ofan fyrir RÚV. Í gærkvöldi sýndi sjónvarpið okkur tvær af myndum þeirra bræðra,
Viðskiptanetið að geispa golunni?
Viðskiptanetið barter.is virðist haldið uppdráttarsýki eða hrörnunarsjúkdómi, sem hægt og bítandi er að draga fyrirtækið til dauða. Í dag virðist
Sparisjóður í góðum málum
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum