Hafnarstjórn ræðir viðkomu Nörrænu á Eskifirði

Á fundi hafnarstjórnar á síðasta ári, var fjallað um erindi Smyril Line, þar sem óskað var eftir viðræðum um viðkomu Nörrænu í Fjarðabyggðarhöfnum. Í framhaldinu voru forsendur fyrir hafnaraðstöðu og staðarval skoðaðar. – Hafnarstjórn og bæjarráð samþykkir að viðræðum verði haldið áfram með fyrirhugaða staðsetningu á Eskifirði. Sjá fundargerð. – Ath. Fundargerð finnst ekki lengur.
Tengdar greinar
Nýr hestur á leiðinni austur
Funi frá Reykjavík er á leiðinni austur og verður um ófyrirsjánlegan tíma í hesthúsi Arndísar og Gunnars í hesthúsahverfinu á
Gamlingjar á glæpabraut
Sagan greinir frá nokkum eldri borgurum á elliheimili, þar sem niðurskurður er kominn að sársaukamörkum. Kanelsnúðarnir horfnir af matseðlinum og
Barði NK með Ljósafellið í togi
“Klukkan fimm í morgun var Barði staddur úti af Stokksnesi á vesturleið þegar togarinn Ljósafell frá Fáskrúðsfirði óskaði aðstoðar. Hafði