Hafnarstjórn ræðir viðkomu Nörrænu á Eskifirði

by Arndís / Gunnar | 26/03/2014 13:11

norraena[1]Á fundi hafnarstjórnar á síðasta ári, var fjallað um erindi Smyril Line, þar sem óskað var eftir viðræðum um viðkomu Nörrænu í Fjarðabyggðarhöfnum. Í framhaldinu voru forsendur fyrir hafnaraðstöðu og staðarval skoðaðar. – Hafnarstjórn og bæjarráð samþykkir að viðræðum verði haldið áfram með fyrirhugaða staðsetningu á Eskifirði. Sjá fundargerð. – Ath. Fundargerð finnst ekki lengur.

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/03/norraena2.jpg

Source URL: https://aust.is/hafnarstjorn-raedir-vidkomu-norraenu-a-eskifirdi/