Halló Eygló! – Halló Fjarðabyggð!

Hér á Fáskrúðsfirði mætti taka á móti tugum eða hundruðum flóttamanna sem eru í brýnni þörf fyrir aðstoð okkar. Hér eru risastór ónýtt hús sem vert er að skoða í þessu samhengi.

Yfirgefið Landsbankahús – Þarna mætti innrétta þrjár til fjórar íbúðir. Í dag er tilbúin íbúð á neðri hæð.

Pósthúsið okkar gamla sem hefur verið autt til fjölda ára. – Þarna mætti hæglega innrétta fjórar til fimm íbúðir

Hótelið er til sölu eða leigu. Þar mætti hýsa fjölda flóttamanna. – Taka þarf upp símann og semja við Karvel.
Hvernig sjáum við Fjarðabyggð til framtíðar?
Tengdar greinar
Milljarðabónusar – Verkalýðsfélag Akraness ályktar
“Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á Alþingi að setja lög sem kveða á um 95% skatt á fyrirhugaða milljarðabónusa sem stjórnarmenn
Golfklúbbur Byggðarholts fær húsnæði til eignar
Bæjarráð samþykkti á fundi þann 24. mars sl., að húsnæði Fjarðabyggðar að Byggðarholti á Eskifirði verði afsalað til Golfklúbbsins. Til
Þriðji orkupakkinn – Trójuhestur hækkaðs orkuverðs
Það má vel vera rétt sem ákafir skriffinnar og lögspekingar ríkisvaldsins halda fram að þriðji orkupakkinn skyldi ekki íslendinga til