Haustbeit

14
okt, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Nú þegar haustar og gróðurinn verður kraftlaus, þurfa hestamenn að sjá til þess að hross þeirra hafi næga beit og saltstein í haganum. – Að sumarlagi má hins vegar hafa hrossin í þrengri haga, þar sem gróðurinn er kraftmeiri og hrossin fitna úr hófi hafi þau aðgang að óskertri beit.
Tengdar greinar
17. júní í Reykjavík – Grár fyrir járnum
Á Austurvelli sátu ráðamenn á stólum undir lúðrablæstri og kórsöng. Skátarnir stóðu heiðursvörð og í pontu lofaði forsætisráðherra þjóðina sína,
Hverfaráð í stað Austurbrúar
Einhvern veginn hef ég ekki trú á fyrirbrigðinu Austurbrú. Held að þetta sé svona fínni-manna-klúbbur sem hugsar stórt, heldur hátimbraða
Samkvæmisleikur við Póstinn
Ég, eins og margir, fæ póst frá útlöndum. Af því tilefni berst gjarnan tilkynning frá Póstinum þar sem tilgreint er
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>