Helgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði

03
okt, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis mun standa fyrir kaffisölu sunnudaginn 5. október, samkvæmt auglýsingu þar um í Dagskránni á Austurlandi. – Engar ælur eða uppsölur í boði. 🙂
Tengdar greinar
Takk fyrir stjórnendur og starfsfólk Alcoa Fjarðaáls
Ég, gamlingi, hættur störfum hjá Alcoa Fjarðaál fyrir þrem árum síðan, er þakklátur fyrirtækinu fyrir góðan viðgjörning. Það yljar að
Um hvað er kosið í Fjarðabyggð?
Í bæjarstjórn Fjarðabyggðar eru öll dýrin í skóginum vinir. Áherslumun mátti þó greina í aðdraganda kosninga þegar Fjarðalistinn vildi bókun
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>