Helgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði

03
okt, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis mun standa fyrir kaffisölu sunnudaginn 5. október, samkvæmt auglýsingu þar um í Dagskránni á Austurlandi. – Engar ælur eða uppsölur í boði. 🙂
Tengdar greinar
Starfsmenn Fjarðabyggðar fá frí fargjöld til og frá vinnu
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að sveitarfélagið muni greiða fyrir afnot starfsmanna Fjarðabyggðar með skipulögðum samgöngum SvAust, vegna ferða til og
Mælt og pælt – Tímaeyðsla
Sum fyrirtæki sem þjónusta landsbyggðina í gegnum síma mættu sýna meiri nákvæmni í sölumálum. Hér um daginn vantaði okkur hráefnis
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þau Jón og Gunna, eldri borgarar á landsbyggðinni fengu vörusendingu með Póstinum þar sem þau voru rukkuð um 4.271 krónu
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>