Nýjasta nýtt
Málað, slegið og snyrt
Nú er verið að botnmála stóra bátinn. Tvær al-sjálvirkar slátturvélar sjá svo um að halda grasvextinum
...0
Hestamenn á Fáskrúðsfirði þakklátir

Á síðasta sumri lagfærði bæjarfélagið vegaspotta við gatnamót að þjóðvegi, en vegurinn var orðinn mjög viðhaldsþurfi. Það ber að þakka. Á síðasta vetri efndi bæjarfélagið fyrirheit um snjómokstur að hverfinu, og fyrir það erum við þakklát.
Í vetur er vegurinn niður að ruslahaugum skafinn og snurfusaður, en ekki vegurinn niður að hesthúsunum okkar. Vegir um hesthúsahverfið eru vart jeppafærir þegar þetta er skrifað. Við teljum að við höfum gleymst í öllu atinu fyrir jólin og úr verði bætt við fyrsta hentugleika.
Tengdar greinar
Hani, hundur köttur svín og endur…. – Bæjarfélag í baunatalningu
Sveitarfélagið Skagafjörður, sem oft er nefnt “Vagga íslensks landbúnaðar”, -og nú síðast skagfirska efnahagssvæðið, hefur komið sér upp bráðskemmtilegum tekjupósti
Glæsileg stefnuskrá Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara
Eftir að hafa horft á Kastljósþátt gærkvöldsins, þar sem rætt var um hálfgildings hreppaflutninga á eldri borgurum innan vestfirskra byggðarlaga