Nýjasta nýtt
Málað, slegið og snyrt
Nú er verið að botnmála stóra bátinn. Tvær al-sjálvirkar slátturvélar sjá svo um að halda grasvextinum
...0
Hestamenn á Fáskrúðsfirði þakklátir

Á síðasta sumri lagfærði bæjarfélagið vegaspotta við gatnamót að þjóðvegi, en vegurinn var orðinn mjög viðhaldsþurfi. Það ber að þakka. Á síðasta vetri efndi bæjarfélagið fyrirheit um snjómokstur að hverfinu, og fyrir það erum við þakklát.
Í vetur er vegurinn niður að ruslahaugum skafinn og snurfusaður, en ekki vegurinn niður að hesthúsunum okkar. Vegir um hesthúsahverfið eru vart jeppafærir þegar þetta er skrifað. Við teljum að við höfum gleymst í öllu atinu fyrir jólin og úr verði bætt við fyrsta hentugleika.
Tengdar greinar
Biskup frá Skálholti á leið til Fáskrúðsfjarðar
Þau tíðindi voru að berast okkur hér á Aust.is í dag, að Biskup sé væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar öðru hvoru megin
Slökkvilið Fjarðabyggðar stendur fyrir húsbruna á Fáskrúðsfirði
Eldri hjónum var illa brugðið þegar þau sáu reyk og eldsloga bera við himinn, og svo virtist þeim úr fjarska
Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar
27. ágúst, 2018 Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifar: