Hestamenn ánægðir með framtakið

20
júl, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Hann Björgvin hjá áhaldahúsinu varð vel við bón hestamanna þess efnis að lagfæra gatnamót vegarins niður að hesthúsahverfinu. Vegaspottinn er orðinn mjög hrörlegur, en gatnamótin þó verst. Þar stóð klöppin ein uppúr. Vonandi fáum við veginn okkar ofaníborinn og heflaðan innan tíðar.
Tengdar greinar
Vetur í Fáskrúðsfirði
Til þessa má segja að veturinn hafi verið víðs fjarri þar til í gær og í dag. Hestarnir okkar voru
Tilraun gerð við að ná Green Freezer á flot
Nú fyrir stundu gerði varðskipið Þór tilraun við að ná flutningaskipinu Green Freezer á flot. Tilraunin misheppnaðist, og svo virðist
Undirskriftir farnar að nálgast 40 þúsund
Enn má skrifa undir áskorun á forseta Íslands. Í áskorun segir: “Við undirrituð skorum á forseta Íslands að vísa í
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>