Hestamenn ánægðir með framtakið

by Arndís / Gunnar | 20/07/2014 13:02

SONY DSC[1]Hann Björgvin hjá áhaldahúsinu varð vel við bón hestamanna þess efnis að lagfæra gatnamót vegarins niður að hesthúsahverfinu. Vegaspottinn er orðinn mjög hrörlegur, en gatnamótin þó verst. Þar stóð klöppin ein uppúr. Vonandi fáum við veginn okkar ofaníborinn og heflaðan innan tíðar.

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/07/003.jpg

Source URL: https://aust.is/hestamenn-anaegdir-med-framtakid/