Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir


Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og mold koma á staðinn, losa sig við efni og vinnuvél tekur við og jafnar úr, og nú má líta stóra vindmön sjávar megin í hverfinu, sem óðum stækkar. – Hestamenn eru að vonum sáttir við framtakið, þar sem þeir vona að mönin góða, muni dragi úr viðvarandi kuldanæðingi í hverfinu. – Til frambúðar litið, má gróðursetja þarna tré og runna til enn frekari prýði.

Tengdar greinar
Þessi höfnuðu kjarabótum til aldraðra og öryrkja
Myndin er fengin af Facebook. Á henni má líta þá þingmenn og ráðherra sem höfnuðu að öryrkjar og aldraðir fengju
Vistabönd – Þrælahald
Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er
Kæra stjórnvöld vegna mannréttindabrota á öldruðum og öryrkjum
Undirskriftalisti gengur nú á internetinu þar sem segir að “Mannréttindabrot eru framin á öldruðum og öryrkjum á Íslandi 2016 Íslensk