Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir

Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir

Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og mold koma á staðinn, losa sig við efni og vinnuvél tekur við og jafnar úr, og nú má líta stóra vindmön sjávar megin í hverfinu, sem óðum stækkar. – Hestamenn eru að vonum sáttir við framtakið, þar sem þeir vona að mönin góða, muni dragi úr viðvarandi kuldanæðingi í hverfinu. – Til frambúðar litið, má gróðursetja þarna tré og runna til enn frekari prýði.

Það var farið að skyggja þegar við vorum á ferð, en vonum að myndin sýni glögglega umfang og stærð vindmanarinnar

Tengdar greinar

1984.is – Góð þjónusta og sanngjarnt verð

Við hér á Aust.is getum mælt með vefhýsingu hjá 1984.is – Frábær þjónusta og jákvætt starfsfólk sem er tilbúið til

Streita og streituvarnir – fræðslufundur í Fáskrúðsfirði

Fæstir gera sér grein fyrir hversu mikill skaðvaldur streita getur verið, ef hún er viðvarandi og langvarandi ástand. Fyrirlesturinn snýr

Er þetta virkilega atvinnubílstjóri?

Á leið okkar um Fagradal niður á firði, í myrkri rétt fyrir klukkan 9 að morgni 30. desember síðast liðnum,

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.