Hestarnir á hús

Hestarnir á hús

IMG_0004Ljúfur dagur í dag, svo virðist sem hrakviðraspár séu nokkuð ýktar fyrir austurland. Tókum hestana okkar á hús til öryggis. Kembdum og klöppuðum þeim í bak og fyrir. Opnuðum loftræstingu í húsinu og gáfum hóflega á garðann.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

<

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.