Hesthúsahverfið á Fáskrúðsfirði fær lýsingu

Nú í haust hefur verið unnið að uppsetningu og tengingu ljósastaura við Goðatún. En Goðatún er aðalgatan í hesthúsahverfinu okkar hér á Fáskrúðsfirði. Hestamenn eru að vonum glaðir og þakklátir fyrir lýsingu í hverfið sitt, þar sem Það getur verið snúið að komast til gegninga kvölds og morgna í skafrenningi og hríðarbyl. Götulýsing hjálpar við slíkar aðstæður.
Tengdar greinar
Hverfaráð í stað Austurbrúar
Einhvern veginn hef ég ekki trú á fyrirbrigðinu Austurbrú. Held að þetta sé svona fínni-manna-klúbbur sem hugsar stórt, heldur hátimbraða
Er grundvöllur fyrir vöruskiptum?
Hvernig lýst þér á að selja gamla tjaldvagninn og eignast inneign í vöruskiptabanka og geta síðan keypt þér eitthvað annað
Flugfélag Íslands – Air Iceland Connect
Hvað er plebbalegra en að skýra íslenskt flugfélag sem heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða Air iceland