Hörð ádeila á stjórnvöld sem svíkja öll loforð

Í texta með spilinu segir: Enginn vill spila Skerðingu – ömurlegt spil fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk festist í fátæktargildru. Spilið endurspeglar erfiðan veruleika allt of margra. Stjórnvöld stigu jákvætt skref í dag, en samt aðeins hænuskref. Sjö af hverjum tíu úr okkar hópi bíða enn eftir löngu tímabærum og sanngjörnum kjarabótum. Alþingismenn hafa í hendi sér að leysa fólk úr fátæktargildrunni. Látum þá ekki gleyma því. Segir Öryrkjabandalag Íslands.
Tengdar greinar
Glæsilegur hestur – Myndband
Þessi hestur gengur undir nafninu Friðrik mikli. Friðrik er af frísnesku hestakyni, stórglæsilegur í alla staði og ber nafn með
Bruðl og aftur bruðl – Guðmundur Ingi Kristinsson í fyrirspurnartíma á Alþingi
“Virðulegur forseti. Ég var að koma úr minni fyrstu utanlandsferð á vegum þingsins, af velferðarnefndarfundi Norðurlandaráðs í Nuuk í Grænlandi.
Sameining Breiðdalsvíkur og Fjarðabyggðar í kortunum
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar sem haldinn var þann 23. október sl. Kom fram erindi frá Breiðdalshrepp um sameiningu við Fjarðabyggð.