Hrekkjavökugrín í Fjarðabyggð

31
okt, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Auðvitað voru þau að grínast með það í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, að börnin á Stöðvarfirði skyldu selflytjast milli þorpa til að sækja skóla og leggja ætti niður þrjú stöðugildi við skólann í hagræðingarskyni – Grínið heppnaðist með ágætum, flestir urðu bálreiðir, en bæjarstjórinn glotti á laun.
Tengdar greinar
Milljarðabónusar – Verkalýðsfélag Akraness ályktar
“Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á Alþingi að setja lög sem kveða á um 95% skatt á fyrirhugaða milljarðabónusa sem stjórnarmenn
Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar
Ekki er að efa að íbúar Fjarðabyggðar koma til með að fagna nýrri fjölskyldustefnu Fjarðabyggðar. í henni verður væntanlega fastmælum
Endurbætur við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði
“Hafnar eru framkvæmdir við umhverfi smábátahafnarinnar á Fáskrúðsfirði. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í haust og vor
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>