Hrekkjavökugrín í Fjarðabyggð

31
okt, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Auðvitað voru þau að grínast með það í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, að börnin á Stöðvarfirði skyldu selflytjast milli þorpa til að sækja skóla og leggja ætti niður þrjú stöðugildi við skólann í hagræðingarskyni – Grínið heppnaðist með ágætum, flestir urðu bálreiðir, en bæjarstjórinn glotti á laun.
Tengdar greinar
Mótorhjólatöffarar á Suðurlandi…..
….héldu sína árlegu sýningu sumarið 2010 – Þetta rifjast upp, nú í skammdeginu, þegar rok og rigning er upp á
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það
Inga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld
Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>