Hreyfingar í húsnæðismálum í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur samþykkt að selja Fylki ehf ófrágengna sökkla við Skólaveg 98 til 112 á Fáskrúðsfirði. Bæjarstjóra hefur verið falið að undirrita kaupsamning. – Þetta kom fram á fundi bæjarráðs þann 19. október sl. Á sama fundi var lagt fram bréf frá Íbúðalánasjóði til Fjarðabyggðar, þar sem sjóðurinn býður sveitarfélaginu til viðræðna um að kaupa eignir af sjóðnum, en sjóðurinn á 173 eignir í Fjarðabyggð. – Sjá einnig vefsvæði Fjarðabyggðar.
Tengdar greinar
Alþingi íslendinga – Kjósendur í kvíðakasti
Ætli við séum nokkuð ein um það að fá hnút í magann þegar okkar háttvirta alþingi kemur saman? – Lausnirnar
Rúsínurnar níu mánuði fram yfir “Best fyrir” dagsetningu
Kannski eru rúsínur í góðu lagi þótt þær fari eitthvað fram yfir “Best fyrir” dagsetningu í matvöruverslun, en það verður
Dýrt að fiska sér í soðið í Fjarðabyggð
Það kostar trillukarl minnst 85.255 krónur á ári að vera með lítið trilluhorn bundið við bryggju í Fjarðabyggð. Margir eldri