Hreyfingar í húsnæðismálum í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur samþykkt að selja Fylki ehf ófrágengna sökkla við Skólaveg 98 til 112 á Fáskrúðsfirði. Bæjarstjóra hefur verið falið að undirrita kaupsamning. – Þetta kom fram á fundi bæjarráðs þann 19. október sl. Á sama fundi var lagt fram bréf frá Íbúðalánasjóði til Fjarðabyggðar, þar sem sjóðurinn býður sveitarfélaginu til viðræðna um að kaupa eignir af sjóðnum, en sjóðurinn á 173 eignir í Fjarðabyggð. – Sjá einnig vefsvæði Fjarðabyggðar.
Tengdar greinar
Eru samningsaðilar að semja um verðtryggð laun?
Það er auðvitað fáránlegt og nánast tilgangslaust að semja um óverðtryggð launakjör við þær aðstæður að húsnæðislán eru verðtryggð, ásamt
Hestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda
Neftóbakshækkun =Vísitöluhækkun
Verð á íslensku neftóbaki hefur hækkað um 460% á sl. tíu árum. Það hækkaði um 70% í fyrra og svo