Hundasvæði á Fáskrúðsfirði

Skilgreint útivistasvæði fyrir hunda sem er við gamla flugvöllinn á Fáskrúðsfirði mun ekki verða til þess að takmarka umferð hestamanna um svæðið. Þetta er niðurstaða fundar eigna- skipulags- og umhverfisnefndar Fjarðabyggðar þann 18. janúar sl. – Málinu var vísað til endanlegrar staðfestingar bæjarstjórnar.
Samkvæmt þessu verða ekki sett upp hesta-bannskilti við flugvallarsvæðið.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð í stríði við hestamenn
Bæjarráð kom saman þann 23. janúar sl. og ræddi framlagt bréf hestamanna og búfjáreigenda á Reyðarfirði sem fjallar um nýjar
Skógarbjörn með hausinn fastan í tunnu – myndband
Björninn hefur greinilega komist í tunnu með einhverju góðgæti og ekki séð fyrir afleiðingarnar. Vaskir menn leggja á sig mikið
Katrín Jakobsdóttir um réttlætið – Stefnuræða forsætisráðherra
Ræða Katrínar Jakobsdóttur Frú forseti. Góðir Íslendingar. Hæstv. forsætisráðherra ræddi í ræðu sinni fyrst og fremst gott efnahagsástand og um