Hundur á reynslugeldingu

“Hundur varð uppvís að því að bíta mann í fjórða skiptið á 3 árum, þar af í nóv .2012, apríl og júlí 2013. Unnið hefur verið í málinu. Eigandi óskaði eftir að fá að láta gelda hundinn til að kanna hvort það hefði áhrif á skapgerð hundsins. Þetta var heimilað og sex vikna reynslutími gefinn eftir geldinguna.
Heilbrigðisnefnd samþykkir ofangerðar aðgerðir og hvetur starfsmenn til að fylgja málinu eftir.” – Sjá nánar á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands – Athugið: Ekki er vitað af hvaða tegund umræddur hundur er. Tilviljun réði að mynd af ógnandi Huski hundi var valin með fréttinni.
Tengdar greinar
Glæsileg brúðkaupsveisla dóttur okkar
Ástkær dóttir okkar, Þóra Gunnarsdóttir og uppáhalds tengdasonur, Jón Karlsson gengu í það heilaga þann 7. september 2013 Margt var
Píratar huga að eldri borgurum – Tillögugerð í mótun
Hér koma tillögur þriggja Pírata, þeirra Gríms Friðgeirssonar, Gunnars Rafns Jónssonar og Konráðs Eyjólfssonar. Þær urðu til eftir yfirlegu þeirra
Ásmundur Friðriksson – Mannvinurinn mesti
Ég horfði með athygli á þátt Helga Péturssonar á Hringbraut í kvöld, þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Ásmundur Friðriksson
3 ummæli
Skrifa athugasemdSkrifa athugasemd
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Langar að forvitnast um afhverju það er mynd af Husky með fréttinni, er það vegna þess að umræddur hundur er Husky eða vegna úlfslegs útlits Husky hunda ?
Sæl Margrét og þakka athugasemd. Huski hundurinn á myndinni var valinn úr safni mynda af því hann var ógnandi og átti því vel við umrædda frétt. – Ég hef bætt inn athugasemd við fréttina til að fyrirbyggja frekari misskilning.