Hvað er hér fyrir mig?

….hugsar ferðamaður á leið sinni um þjóðveginn. Hann er staddur á gatnamótum Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar á leið sinni norður hringveginn með fjölskylduna í bílnum.
Hann skoðar skiltið við vegamótin og á því er lítið að græða. – Er boðið upp á útsýnisferðir um fjörðinn? – Er hestaleiga á staðnum? Er hér safn sem hægt er að skoða? Er læknamóttaka, lyfjaverslun, sjoppa, sundlaug, áfengissala, bar, hótel, verslun eða eitthvað annað sem vekur áhuga ferðamanns í sumarfríi og verður þess valdandi að hann stefnir bílnum út fjörðinn fagra.
Tengdar greinar
Nýr hestur á leiðinni austur
Funi frá Reykjavík er á leiðinni austur og verður um ófyrirsjánlegan tíma í hesthúsi Arndísar og Gunnars í hesthúsahverfinu á
Inga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld
Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að
Hvar eru flugvélarnar?
Við höfum sett inn nýjung, þar sem fylgjast má með ferðum flugvéla um allan heim. Í framtíðinni má finna slóðina