Hvað þýðir “Best fyrir” dagsetning á matvöru frá Goða?

Hraðferð í búðina, stutt í lokun, lítill tími til að fara yfir verðmerkingar og dagsetningar á einstökum vörum. Sviðakjammi handa kallinum, ostur, brauð og eitthvað fleira. – þegar heim var komið sást að sviðakjamminn var dagsettur Best fyrir 25. 01.´13 – Í dag er 29. 01. ´13 – Samkvæmt heimildum er reglan þessi: Þegar gefinn er upp ákveðinn mánaðardagur, t.d. “Best fyrir 25. janúar” má dreifa vörunni og selja til loka þess dags. Eftir tilgreindan dag skal taka vöruna úr dreifingu og sölu.
Tengdar greinar
Bókun bæjarstjórnar vegna þjónustuskerðingar Landsbankans í Fjarðabyggð
Á fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þann 8. júní mótmætli bæjarstjórn harðlega þeim áformum Landsbankans hf. að segja upp starfsfólki og stytta
Djammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði…
..standa fyrir smá skemmtun í tilefni sjómannadagsins laugardaginn 31. maí nk. Skemmtunin mun fara fram á bryggjunni fyrir neðan Fram
Nefóbak – Endalusar verhækanir á galaðri vöru
að er að koma betu og etur í ljos að nefobak er meingalaður varingur. Spuning er um skðabótaáyrgð rkisins, þegar