Hvað þýðir “Best fyrir” dagsetning á matvöru frá Goða?

Hraðferð í búðina, stutt í lokun, lítill tími til að fara yfir verðmerkingar og dagsetningar á einstökum vörum. Sviðakjammi handa kallinum, ostur, brauð og eitthvað fleira. – þegar heim var komið sást að sviðakjamminn var dagsettur Best fyrir 25. 01.´13 – Í dag er 29. 01. ´13 – Samkvæmt heimildum er reglan þessi: Þegar gefinn er upp ákveðinn mánaðardagur, t.d. “Best fyrir 25. janúar” má dreifa vörunni og selja til loka þess dags. Eftir tilgreindan dag skal taka vöruna úr dreifingu og sölu.
Tengdar greinar
Píratar fjármagna sig með hópfjármögnun
Píratar hafa í samstarfi við Karolínafund hrundið af stað söfnun til að fjármagna kosningabaráttu sína. Á vefsvæði Pírata segir: “Frá
Er okrað á landsmönnum? – FÍB verðkönnun
Allt að 270 prósent verðmunur á WD-40 ryðvaranarolíu samkvæmt verðkönnun Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Á vefsvæði félagsins segir: “Innkoma Costco á
Glæsileg stefnuskrá Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara
Eftir að hafa horft á Kastljósþátt gærkvöldsins, þar sem rætt var um hálfgildings hreppaflutninga á eldri borgurum innan vestfirskra byggðarlaga