Hvar eru flugvélarnar?

by Arndís / Gunnar | 02/05/2014 00:47

320px-Tarom.b737-700.yr-bgg.arp[1]Við höfum sett inn nýjung, þar sem fylgjast má með ferðum flugvéla um allan heim. Í framtíðinni má finna slóðina hér efst á síðunni ásamt upplýsingum um veður, færð og hvar skip og bátar eru staddir hverju sinni. – Smellið með mús hér fyrir stærri mynd af flugumferð.

Endnotes:
  1. [Image]: https://web.archive.org/web/20140821022620/https://www.flightradar24.com/65.08,-19.83/4

Source URL: https://aust.is/hvar-eru-flugvelarnar/