Íslensk byssuvæðing

Einhvern veginn finnst mér ekki skrítið að lögreglan okkar sé komin með hríðskotabyssur. Síbylja af amerísku fjölmiðlaefni, sem aðallega gengur útá að skjóta niður skúrka og annað vafasamt hyski, flæðir yfir okkur í hvert skipti sem opnað er fyrir sjónvarp. Fréttir eru ekki fréttir, nema einhver sé drepinn, eða hann limlestur á einhvern hátt. Unglingar og jafnvel smábörn leika sér í drápsleikjum til dægrastyttingar. – Innræting þess efnis að engum sé treystandi, flæðir yfir íslenskt þjóðfélag.
Tengdar greinar
Er svindlað á jaðarbyggðum við sameiningu sveitarfélaga?
Enn á ný gerast sveitarstjórnamenn og excelfræðingar uppteknir af útreikningum þess efnis að sameina beri flest öll sveitarfélög í hagræðingarskyni.
Takk Katrín Jakobsdóttir – Takk Bjarni Benediktsson
Við vorum heppinn að þið komuð úr löngu sumarfríi og tókuð til við að semja ný fjárlög. Nú eru þið
Verðlaunahross á sýningu – myndband
Nú að nýloknum kosningum, þar sem útvaldir flokksgæðingar fóru á kostum í innihaldslausum loforðaflaum og sýndarklækjum, er gráupplagt að skoða