Íslensk byssuvæðing

Einhvern veginn finnst mér ekki skrítið að lögreglan okkar sé komin með hríðskotabyssur. Síbylja af amerísku fjölmiðlaefni, sem aðallega gengur útá að skjóta niður skúrka og annað vafasamt hyski, flæðir yfir okkur í hvert skipti sem opnað er fyrir sjónvarp. Fréttir eru ekki fréttir, nema einhver sé drepinn, eða hann limlestur á einhvern hátt. Unglingar og jafnvel smábörn leika sér í drápsleikjum til dægrastyttingar. – Innræting þess efnis að engum sé treystandi, flæðir yfir íslenskt þjóðfélag.
Tengdar greinar
Nýtt útlit á Aust.is
Þá er mikil vinna að baki. Nú hefur vefurinn okkar Aust.is, verið uppfærður samkvæmt nýjustu tækni og vísindum. Allir velkomnir
Fría bókhaldsforritið Manager…..
..sem við hjá Aust.is höfum dundað okkur við að þýða yfir á íslensku, hefur verið þýtt að fullu yfir á;
Leiðrétting – Viðskiptanetið
Okkur hefur borist leiðrétting frá forsvarsmanni Viðskiptanetsins, Jónasi Guðmundssyni. Missagt var í eldri grein okkar; “Er Viðskiptanetið að geispa golunni?”