….já, það snjóar og það snjóar…


Það er ekkert smá sem snjóar hér á Fáskrúðsfirði. Stanslaus ofankoma frá því í gærdag. Gul viðvörun á austurlandi og að mestu ófært um fjallvegi. Veðurstofan segir: “Austan hvassviðri með snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum.” Já, það er næsta víst að það verður mikil ófærð ef vind fer að hreyfa.




Tengdar greinar
Bátur leystur frá bryggju á Fáskrúðsfirði
Aðfararnótt laugardags gerðist það að vélbáturinn Kría var leyst frá flotbryggju í smábátahöfninni á Fáskrúðsfirði með þeim afleiðingum að hann
Kæra stjórnvöld vegna mannréttindabrota á öldruðum og öryrkjum
Undirskriftalisti gengur nú á internetinu þar sem segir að “Mannréttindabrot eru framin á öldruðum og öryrkjum á Íslandi 2016 Íslensk
Frekjuakstur flutningabílstjóra um þjóðvegi landsins
Ökumaður jeppabifreiðar greinir frá ferðalagi sínu um þjóðvegi landsins: Á leið minni austur á firði um suður- og austurland síðast