Jákvætt að banna gömlu glóperuna

Talið er að reglugerð ESB er varðar bann við notkun á glóperum, sem ljósgjafa í híbýlum, muni spara allt að 40 teravattsstundir á ári, það jafngildir árs raforkunotkun 11 milljóna heimila í Evrópu, eða eins árs framleiðslu hjá 10 raforkuvirkjunum, hvert með framleiðslugetu á við eina Kárahnjúkavirkjun. Einnig er talið að reglugerðin muni hafa þau áhrif að losun koltvísýrings minnki um allt að 15 milljónir tonna á ári, þar sem útblástur frá raforkuverum muni minnka. – Það er ekki lítið sem má spara við að henda gömlu glóperunni og nota spar- og LED perur í staðinn.
Heimild: Lokaverkefni í rafiðnaðarfræði: LED lýsing, orkusparnaður og hagræðing. – Guðjón Halldórsson og Vigfús Pétursson.
Tengdar greinar
Látum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og
Glampandi sól og gott veður
Sumar og haust frábært. Hestamenn á Fáskrúðsfirði notuðu góða veðrið og lagfærðu hesthúsin sín, röbbuðu saman og fóru á hestbak.
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þau Jón og Gunna, eldri borgarar á landsbyggðinni fengu vörusendingu með Póstinum þar sem þau voru rukkuð um 4.271 krónu