Kæra stjórnvöld vegna mannréttindabrota á öldruðum og öryrkjum

Undirskriftalisti gengur nú á internetinu þar sem segir að “Mannréttindabrot eru framin á öldruðum og öryrkjum á Íslandi 2016
Íslensk stjórnvöld brjóta mannréttindi á lífeyrisþegum á Íslandi. Lágmarks framfærsla er ekki næg og öryrkjar og aldraðir og reyndar fleiri hópar lifa við sára fátækt og jafnvel hungur. Þá sveltur fólk á Íslandi.
Mannréttindadómstóll Evrópu er rétta svarið. Þar eru málin reifuð og hið rétta og sanna fær að koma fram í dags ljósið. – Ég hvet öryrkja, eldri borgara og alla sem standa með málstað öryrkja og aldraðra að skrifa undir þennan lista. – Með undirskrift þinni styður þú það að Íslenskum stjórnvöldum verði stefnt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. – Íslenskum stjórnvöldum verður stefnt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu! – Það eru framin mannréttindabrot á öryrkjum og öldruðum á Íslandi í dag. – Við það verður ekki unað.”
Tengdar greinar
Er íslenskan ekki nothæf lengur?
Við gistum á íslensku sveitahóteli um liðna helgi. Þjónustan og aðbúnaður var til fyrirmyndar, -en Það vakti furðu okkar að
Lyfja – Sölumennska í góðu lagi
Heimsókn karls, eldri borgara í apótek Lyfju á Egilsstöðum var svolítið skondin. Eftir að hafa keypt lyf við nefstíflu og
Verðtryggt lán / ólán – Pæling
Það að ræða við fólk sem maður hittir á förnum degi er oft á tíðum fræðandi. – Hér um daginn
1 athugasemd
Skrifa athugasemdSkrifa athugasemd
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
ég varð fyrir því að fá Blóðtappa við heila og lamaðis vinstra meiinn og er í dag örirki get ekki unnið neina vinnu