Kærar þakkir til vinnufélaga og stjórnenda Alcoa-Fjarðaáls

Ég mætti á vinnustaðinn minn til sjö ára, Alcoa-Fjarðaál í síðasta skipti í gær. Karlinn kominn á síðasta söludag og hættur að “vinna”. – Leystur út með fallegri áletraðri gjöf, rjómatertuveislu og hlýjum handaböndum. – Það var skemmtilegt og lærdómsríkt að fá að starfa við uppbyggingu álversins frá upphafi. Stundum erfitt, -en Þegar horft er til baka, minnist maður frábærra vinnufélaga, góðs félagsanda og skemmtilegra stunda. – Kveðja til ykkar allra, Gunnar Geir
Tengdar greinar
Flugfélag Íslands – Air Iceland Connect
Hvað er plebbalegra en að skýra íslenskt flugfélag sem heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða Air iceland
Hvernig gengur þér að teikna hring?
Hér er ágætis aðferð, sjá video hér fyrir neðan
Gunnar Nelson gegn BrandonThatch
Gunnar Nelson gegn Brandon Thatch, Sjá bardaga hér
6 ummæli
Skrifa athugasemdSkrifa athugasemd
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Til hamingju með starfslokin Gunnar. Nú verður nógur tími til að sinna hestunum og dunda áfram með smíðina í bátnum Kveðja til ykkar frá Siglufirði.
Takk fyrir Ómar. Við byðjum að heilsa ykkur á Sigló. Þar sem þú minnist á bátinn, þá vorum við að setja inn upplýsingar um hann hér.
takk sömuleiðis vinur fyrir samveruna :):)
Takk Höskuldur. Frábært að hafa starfað með ykkur. – Oft brosir maður með sjálfum sér, þegar margvísleg bráð skemmtileg “Atvik” rifjast upp. 🙂
Takk fyrir samstarfið Gunnar! Þetta hafa verið frabær ar sem við höfum att saman 🙂
Takk vinur. Ég er sammála þér, magnað ævintýri að vera með svo mörgum frábærum vinnufélögum. Heyrðu, ég tók göngustafinn sem þið á víravélinni gáfu mér, í hönd þegar ég yfirgaf kveðjupartíið. – Viðeigandi. 🙂