Kartöfluræktun í Fáskrúðsfirði

Kartöfluræktun í Fáskrúðsfirði

Ræktun grænmetis býður upp á holla og góða hreyfingu og getur sparað í heimilishaldinu, þegar vel lætur. – Á hverju vori plægja starfsmenn bæjarfélagsins garða fyrir íbúa sem hafa áhuga fyrir að setja niður kartöflur eða annað grænmeti. Garðarnir eru staðsettir í svokölluðu Kirkjubóls landi fyrir botni fjarðarins. Undanfarin ár hafa verið plægðir upp fleiri garðar en hafa nýst, þannig að augljóslega er rými fyrir áhugasama að verða sér út um garðshorn, útsæði og hefja ræktun.


Tengdar greinar

Umhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu

Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft

Aðvörunarskilti fyrir umferð hestamanna

Við viljum vekja athygli bæjar- og umferðaryfirvalda á þörf fyrir viðvörunarmerki, sem vara við umferð reiðmanna þegar ekið er frá

Ég er ölmusumaður og aumingi

Hann kemur gangandi niður götuna og staldrar við hjá mér, þar sem ég er að dytta að bílnum mínum. Við

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.