Krónan hækkar verð á ávöxtum um 10 prósent

01
mar, 2019
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það fyrsta sem við gerum þegar við heimsækjum Krónuna á Reyðarfirði er að velja okkur ávexti úr ávaxtaborði. Í síðustu viku og vikurnar þar á undan fengust 10 ávextir að eigin vali á 400 krónur. Í dag þegar við ætluðum að velja sama skammt kostaði hann 440 krónur. – Hér er um 10 prósenta hækkun að ræða.
Tengdar greinar
Rúsínurnar níu mánuði fram yfir “Best fyrir” dagsetningu
Kannski eru rúsínur í góðu lagi þótt þær fari eitthvað fram yfir “Best fyrir” dagsetningu í matvöruverslun, en það verður
Glæsileg kona við fallega styttu
Arndís stendur við höggmynd sem er fyrir framan Teatro Guimera leikhúsið í Santa Cruz, Tenerife. – Myndin er eftir Igor
Er ævintýralegur þorskafli á grunnsævi, hrygningarfiskur?
Fréttir greina frá mokafla á boltaþorski á grunnsævi. Í frétt á aflafréttir.is: segir; “Þorskurinn í þessu hali var allt 20
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>