Kvöð um endurmenntun atvinnubílstjóra

Nú liggur fyrir alþingi lagabreyting er varðar endurmenntun atvinnubílstjóra á 5 ára fresti. – Breytingin er að sjálfsögðu í öryggisskyni og samkvæmt EB og/eða EES. – Nú hefði ég haldið að atvinnubílstjóra séu þeir sem síst þarfnist endurhæfingar. En ef svo er, þá má ætla að allir hinir sem aka um vegi landsins, misjafnlega vel þjálfaðir og endurmenntaðir, þurfi samskonar endurhæfingu. Spurning hvort ríkisapparatið sé að innleiða nýjar tekjstofna og vænleg verkefni fyrir Samgöngu- og Umferðarstofu?
Tengdar greinar
Eru samningsaðilar að semja um verðtryggð laun?
Það er auðvitað fáránlegt og nánast tilgangslaust að semja um óverðtryggð launakjör við þær aðstæður að húsnæðislán eru verðtryggð, ásamt
Myndir frá Seyðisfirði
Veðrið lék við okkur þegar við heimsóttum Seyðisfjörð i fyrri viku. Bærinn er einstaklega hlýlegur, fallega uppgerð hús og miðbærinn
Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði
Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust