Kvöð um endurmenntun atvinnubílstjóra

Nú liggur fyrir alþingi lagabreyting er varðar endurmenntun atvinnubílstjóra á 5 ára fresti. – Breytingin er að sjálfsögðu í öryggisskyni og samkvæmt EB og/eða EES. – Nú hefði ég haldið að atvinnubílstjóra séu þeir sem síst þarfnist endurhæfingar. En ef svo er, þá má ætla að allir hinir sem aka um vegi landsins, misjafnlega vel þjálfaðir og endurmenntaðir, þurfi samskonar endurhæfingu. Spurning hvort ríkisapparatið sé að innleiða nýjar tekjstofna og vænleg verkefni fyrir Samgöngu- og Umferðarstofu?
Tengdar greinar
Launþegar í fortíð nútíð og nánustu framtíð
Fyrir nokkrum áratugum tíðkaðist að atvinnurekendur greiddu launþegum afrakstur erfiðisins í beinhörðum peningum. Gjarnan var þetta þannig að gjaldkeri eða
Er okrað á landsmönnum? – FÍB verðkönnun
Allt að 270 prósent verðmunur á WD-40 ryðvaranarolíu samkvæmt verðkönnun Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Á vefsvæði félagsins segir: “Innkoma Costco á
Okrað á flutningum
Fékk pakka að sunnan. Rúðugler á léttu timburbretti. Undir þetta þurfti að kosta tæpar 6 þúsund krónur frá Reykjavík til